Notandaspjall:Rhubella Marie
Góðan dag, Rhubella Marie, og velkomin á Ekkipediu! Takk fyrir að skrá þig, hjálpa með og skrifa fyndnar greinar. Markmið Ekkipedia eru að láta Ísland hlæja og að vera gamansamanasta vefsíða eyjunnar.
Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga. Ef þú hefur einhverjar spurningar um stjórnanda á þessari vefsíðu, smelltu þá á þennan tengil. Við vonum að þú njótir dvalarinnar!
- Hvers konar húmor samþykkjum við?
- Reyndu að gera skopstælingu á greinum frá Wikipedia. Bættu við þínum eigin fyndnu hugmyndum.
- Hvað samþykkjum við ekki?
- Spam, auglýsingar, hatur, sannleika, skoðanir (okkur er slétt sama um þitt álit!), hrekkjusvín, snið um óþekkt fólk, húmor af handahófi (t.d. "Julius Alfredo Caesar fæddist árið 12548 á Júpíter og var íslenskur keisari til 1995...").
- Viltu búa til grein núna?
- Hægrismelltu á rauðan tengil eða orð í leitarglugganum.
Rhubella Marie 30. nóvember 2011 kl. 16:05 (UTC)